Félagsstarf eldirborgara

10.1.2018

Félagsstarfið byrjar aftur miðvikudaginn 10. janúar kl 13:00. Spil,handavinna, framhaldssaga. Sóknarprestur verður með hugvekju og bæn. Hólmfríður djákni sér um stundina og kaffið verður á sínum stað. Hlökkum til að sjá ykkurs sem flest.