Félagsstarf eldriborgara, 13. febrúar

13.2.2019

Að þessu sinni er okkur í félagsstarfinu í Bústaðakirkju boðið í heimsókn í Grensáskirkju. Mæting í Grensáskirkju kl 14:00. Ekkert félagsstarf verður því þennan dag í safnaðarsal Bústaðakirkju. Hittumst í Grensáskirkju þann 13. feb kl 14:00.