Félagsstarf eldriborgara

14.3.2018

Félagsstarfið fer í ferð á Akranes á morgun miðvikudag, lagt verður af stað kl 12:30 frá Bústaðakirkju, Prestar og starfsfólk Akraneskirkju taka á móti okkur í kirkjunni þeirra og síðan verður boðið uppá kaffihlaðborð í safnaðarheimili á eftir. Enn er hægt að skrá sig í síma 553-8500 og kostar 1500 kr fyrir rútuna.

Hlökkum til að sjá ykkur