Félagsstarf eldriborgara

18.4.2018

Á miðvikudaginn 18. apríl ætlum við að kveðja veturinn með stæl og gæða okkur á íslenskri kjötsúpu. Herlegheitin byrja kl 12:30 og kostar 1.500 kr. inn. gott væri að skrá sig fyrir miðvikudaginn í síma 5538500.  Félagsstarfið heldur svo áfram eftir hádegismatinn, séra Arnaldur Bárðarson verður með hugleiðingu og bæn og á eftir  fáum við erindi frá Séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur en það heitir "Draumar -spegill sálarinnar.

Hólmfríður djákni sér um stundina.