HÁDEGISTÓNLEIKAR KL. 12:10 Í ANDA BARBÖRU STREISAND

28.9.2017

Miðvikudagur 11. október – Hádegistónleikar kl. 12:10

 

“Í bleiku með Streisand”. Edda Austmann syngur lög úr smiðju Barböru Streisand. Píanó Jónas Þórir.

Súpa í safnaðarheimili eftir tónleikana.