Kvenfélag Bústaðsóknar

8.3.2018

Kvenfélagið verður með skemmtifund á mánudaginn 12. mars kl 20:00, aðgangseyrir er 2500kr og fundurinn er opinn fyrir allar konur. Veitingar að hætti kvenfélagskvenna. Góðir gestir koma í heimsókn, en þeir Albert og Bergþór ætla að kenna okkur góða siði og sitthvað skemmtilegt.

Hlökkum til að sjá ykkur. Stjórnin