Fréttasafn

18.12.2018
BÚSTAÐAKIRKJA MESSUR UM JÓLA OG ÁRAMÓT   23. desember þorláksmessa Jólastund fjölskyldunnar kl. 11:00 Söngur, jólasögur og samvera fyrir alla fjölskylduna. Daníel Ágúst, Sóley, Jónas Þórir og sr.Pálmi.   24. desember aðfangadagur
17.12.2018
Síðasta prjónakaffið á þessu ári, mánudagskvöld kl 20:00. Jóla stemmning, kökur og heitt súkkulaði. Hlökkum til að sjá ykkur. Bústaðakirkja.
12.12.2018
Jólastund eldriborgarastarfsins verður á miðvikudaginn kl 13:30, hefst með stund í kirkjunni og hátíðarkaffi á eftir, heitt súkkulaði og kruðerí. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju
11.12.2018
Fjölskyldusamvera kl. 11:00 Helgileikur barna úr Fossvogsskóla. Söngur, fræðsla, gleði og gaman.
10.12.2018
Hinn árlegi jólafundur kvenfélagsins verður þann 10. des kl 19:00. Jólamatur, happadrætti og jólastund í kirkjunni. verð fyrir matinn er 5000 kr,á matseðlil er m.a lambalæri, bayonskinka með sveppasósu,brúnuðum kartöflum og gómsætu meðlæti, í eftirrétt er ömmu rjómaís.
5.12.2018
Félagsstarfið verður á sínum stað á miðvikudaginn, við höldum áfram með föndrið og spilað og skrafað. Sóknarprestur verður með hugleiðingu og bæn, Anna Ragna Fossberg kemur með bók sína Auðna og les fyrir okkur valda kafla. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju.
5.12.2018
Allir hjartanlega velkomnir á kynningu og huggulegheit í Bústaðakirkju og fá fræðslu um hjónahelgi.
5.12.2018
Bústaðakirkja Fjölskyldumessa sunnudag 9. desember kl. 11:00 Söngur, fræðsla og föndur og hressing eftir messu.
2.12.2018
AÐVENTUKVÖLD 2.desember 20:00 Fram koma: Kór Bústaðakirkju Gospelkór Árbæjar og Bústaðakirkju Barnakórar kirkjunnar Jóhann Friðgeir, einsöngur Edda Austmann, einsöngur Marteinn Snævar, einsöngur Ávarp frá vara formanni sóknarnefndar Ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson.
28.11.2018
Félagsstarf eldriborgara verður á sínum stað á miðvikudag kl 13:00-16:00, fjölbreytt dagskrá. Barnakórar Bústaðakirkju koma og syngja fyrir okkur undir stjórn Svövu Ingólfsdóttur. Haldið verður áfram með jólaföndur og framhaldssagan verður lesin. Bæn, hugleiðing og kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju.

Pages