Fréttasafn

30.9.2019
Bleikur október, hédegistónleikar miðvikudaginn 16. október með hádegistónleikum kl 12:05. Lögin hans Atla Heimis. Kammerkór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir. Frítt er á tónleikana og boðið verður upp á súpu í safnaðarsal eftir tónleikana. Frjáls framlög fyrir súpuna. Allan október verða  tónleikar í hádeginu á miðvikudögum, messurnar í október verða einnig með fjölbreyttu sniði.
25.9.2019
Haustferð Eldriborgarastarfs Bústaðakirkju og Grensáskirkju Fyrirtækið Flúðasveppir heimsótt og snætt á Farmers Bistro, boðið upp á ýmislegt gómsætt sem ræktað er á staðnum. Keyrt í gegnum Þingvelli á leið heim og haustlitirnir skoðaðir. Verð 5000 kr Fararstjórar: Hólmfríður djákni og María prestur 25. september Brottför kl.12:30 frá Grensáskirkju og kl.
23.9.2019
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og dr. María Ágústsdóttir kjörnar í Fossvogsprestakall. Þær þjóna í báðum sóknum prestakallsins Bústaðasókn og Grensássókn. Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í kallinu rann út 1. ágúst s.l.
23.9.2019
Eva Björk Valdimarsdóttir er fædd og uppalin á Akureyri og er dóttir hjónana Soffíu Pálmadóttur og Valdimars Sigurgeirssonar. Hún er gift Ólafi Elínarsyni sviðsstjóra markaðsrannsókna hjá Gallup og eiga þau tvö börn. Hún hefur verið héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra undanfarin tvö ár en áður var hún prestur í Keflavíkurkirkju. Eva Björk er með B.A.
23.9.2019
Sr. María, sr. Eva Björk, sr. Pálmi, Hólmfríður djákni og Daníel djákni eru til þjónustu í nýju Fossvogsprestakalli.
23.9.2019
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir María er fædd á Egilsstöðum 20. febrúar 1968, dóttir hjónanna Guðrúnar Láru Ásgeirsdóttur, húsmæðra- og bókasafnskennara, og Ágústar M. Sigurðssonar, prests og fræðimanns sem lést árið 2010. Frá fjögurra ára aldri ólst hún upp á Mælifelli í Skagafirði. Fimmtán ára flutti María til Kaupmannahafnar með foreldrum sínum og lauk dönsku stúdentsprófi þar átján ára.
19.9.2019
Barnastarf sunnudag kl. 11:00 Fjörleg, fræðandi, fjölskylduvæn og heillandi samvera í kirkjunni þinni. Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi færa þér metnaðarfulla dagsskrá. Stund fyrir alla fjölskylduna með hressingu á eftir. Allir velkomnir.  
18.9.2019
Barna- og Ungdómskór Fossvogs (Bústaðar- og Grensássókna) hefst miðvikudaginn 18. September í Bústaðarkirkju. Æfingar Barnakórs (5 - 8 ára/3. Bekk) verða á miðvikudögum frá 16.00-17.10. Æfingar Ungdómskórs (9-15 ára) verða á miðvikudögum frá 17.15 - 18.25. Kórstjóri er Þórdís Sævarsdóttir, en hún hefur starfað sem Tónmenntakennari, kórstjóri og söngkona síðan 2002.
16.9.2019
Fyrsta prjónakaffi haustsins er á mánudagskvöld kl 20:00, huggulega stund með skemmtilegum prjónurum. Kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju
16.9.2019
Þessi helgi var viðburðarrík í Fossvogsprestakalli. Víkingur varð bikarmeistari         og æskulýðsleiðtoginn Daniel Ágúst  

Pages