Opnunartími

 

Almennur opnunartími Bústaðakirkju í sumar
Mánudaga til föstudaga frá klukkan 10:00 til 14:00
 
Messur á sunnudögum í sumar verða kl. 20:00 frá 7. júní til 30. ágúst.
6.og 13. september eru fermingarmessur
 
Opnunartími yfir veturinn er frá 9:30 - 15:30
Barnamessur frá 20. september og fram í miðjan maí kl. 11:00
og þá eru almennar guðsþjónustur kl. 13:00