Verkaskipting sóknarnefndar

 

1. Formaður:
Hlutverk: Yfirstjórn safnaðarstarfs. Stjórn framkvæmdanefndar. Fundarstjórn sóknarnefndarfunda. Aðstoð við úrlausn daglegra vandamála. Aðstoðvið starfsmannahaldkirkjunnar. Fulltrúi sóknarnefndar út á við. Samskipti við biskupsstofu, prófast og aðrar sóknarnefndir. Formaður framkvæmdarnefndar
Nafn: Þorsteinn Ingi Víglundsson 
 
2. Varaformaður:
Hlutverk: Staðgengill formanns og stjórnar fundum í fjarveru hans. Situr í framkvæmdanefnd. Tekur að sér einstök verkefni.
Nafn: Linda Björg Þorgilsdóttir 
 
3. Gjaldkeri :
Hlutverk: Annast fjárreiður kirkjunnar. Situr í framkvæmdanefnd. Umsjón með sölu minningarkorta og annarra aukatekna kirkjunnar.
Nafn: Sigurjóna Sigurðardóttir
 
4. Ritari
Hlutverk ritara: Bókar fundargerðir. Annast allar tilkynningar til opinberra aðila og innan kirkjunnar. Sér um að tilkynningar um sóknarnefndarfólk og starfsmenn kirkjunnar berist til réttra aðila s.s. prófasts, biskupsstofu og sé uppfært á heimasíðu 
Situr í framkvæmdanefnd.
Nafn: Nanna Guðmundsdóttir
 
5. Safnaðarheimilisnefnd
Hlutverk: Umsjón með viðskiptalegum rekstri safnaðarheimilis og útleigu á húsnæði kirkjunnar.
Formaður:
Nefndarmenn: 
 
6. Útgáfu- tölvu & netnefnd
Hlutverk : Annast útgáfustarfsemi og heimsíðu sem og tengingar og tölvumál kirkjunnar. 
Formaður:
Nefndarmenn:
 
7. Bygginganefnd
Hlutverk: Umsjón daglegs reksturs húsnæðis kirkjunnar. Umsjón viðhalds og endurbóta á kirkjubyggingunni.
Formaður: Hafsteinn Guðmundsson
Nefndarmenn: Þorsteinn Víglundsson, Pálmi Matthíasson,
8. Kirkjustarfsnefnd 
Hlutverk: Samstarfshópur um lifandi kirkju og stuðningur með starfsáætlun og félagsstarfi innan kirkjunnar þ.e. fræðslustarfi, barnastarfi, æskulýðsstarfi, öldrunarstarfi, tónlistarstarfi, aðventukvöldi og öðru félagsstarfi og kynningar í því sambandi.
Umsjón með aðstoð við messur og athafnir.
Nefndin verði í góðu sambandi við hina ýmsu hópa í kirkjunni.
Nefndin skipti með sér verkum. Tillögur að verkefnum deilist niður á nefndarmenn.
Nafn: formaður
Nefndarmenn:
9. Framkvæmdanefnd
Hlutverk: Ákvarðanir um daglegan rekstur kirkjunnar milli safnaðarfunda. Umsjón með starfsmannahaldi kirkjunnar.
Nefndarmenn: Þorsteinn Ingi Víglundsson, Linda Björg Þorgilsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Nanna Guðmundsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson
 
10. Fjáröflunarnefnd 
Vinnur úr hugmyndum að fjáröflun fyrir kirkjuna. Skipuð eftir þörfum fyrir sérverkefni. 
 
11. Tónlistanefnd 
Hlutverk: Umsjón og stuðningur við tónlistastarf í kirkjunni.
Tenging milli kóra og sóknarnefndar.
Formaður:
Nefndarmenn:
12. Tengiliður við Hjálparstarf kirkjunnar
Hlutverk: Að vera fulltrúi sóknarnefndar gagnvart Hjálparstarfi kirkjunnar
Nafn: Magnús Viðar Skúlason
Varamaður:  
 
13. Safnaðarfulltrúi og stjórnarmaður í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur og Útfararstofu kirkjugarðanna
Nafn: Guðrún S. Jakobsdóttir
Varasafnaðarfulltrúi og varastjórnarmaður í stjórn Kirkjugarða Reykjavikur og Útfarastofu kirkjugarðanna.
Nafn: Dóra Berglind Torfadótir 
 
14. Fulltrúar í Ellimálaráði
Nafn: Hómfríður Ólafsdottir,  Laufey Kristjánsdóttir,