Fréttasafn

16.5.2021
Aðal safnaðarfundur Bústaðasóknar verður haldinn sunnudaginn 16.maí kl 19:00 í safnaðarsal Bústaðakirkju. Sóknarbörn eru kvött til þess að mæta og kynna sér starf kirkjunnar í hverfinu. Guðsþjónusta verður í framhaldi í kirkjunni. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju. 
10.5.2021
Aðalfundur Kvenfélagsins verður haldinn í safnaðarsal Bústaðakirkju mánudaginn 10.maí kl 20:00. Sjáumst hressar, veitingar að hætti Kvenfélagskvenna
6.5.2021
BÚSTAÐAKIRKJA   Kvöldmessur hefjast á sunnudaginn 9. maí kl. 20:00 og verður það messutíminn í sumar. Þetta eru messur með fallegri og ljúfri tónlist og messuformið óhefðbundið. Sr. Pálmi og kantor Jónas Þórir leiða stundina ásamt söngvara eða söngvurum úr Kammerkór Bústaðakirkju.
5.5.2021
Félagsstarf eldriborgara
29.4.2021
BÚSTAÐAKIRKJA   Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Lífleg og gefandi stund fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Komum saman, syngjum njótum og þökkum. Sóley Adda, Jónas Þórir og prestarnir leiða stundina.     Guðsþjónusta kl. 13:00. Kór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir annast tónlist.
28.4.2021
Félagsstarf eldriborgara
24.4.2021
  Við færum ykkur barnamessuna heim þessa vikuna. Við heyrum söguna um Pál postula, gerum svalandi sumardrykk og fáum að heyra sumarkveðju frá kór Bústaðakirkju. Gjörið svo vel og eigið góða helgi. Hér er hægt að horfa á stundina á Facebook:
20.4.2021
Í ljósi aðstæðna í hverfinu verður ekki helgihald í Bústaðakirkju sunnudaginn 25. apríl. Æskulýðs- og unglingastarf og starf eldri borgara er einnig sett á bið, þar til ástandið breytist.
19.4.2021
Ekkert prjónakaffi verður í kvöld mánudag vegna sóttvarna takmarkana. Vonumst til að hittast í maí.

Pages