AÐALSAFNAÐARFUNDUR

19.4.2013

AÐALSAFNAÐARFUNDUR BÚSTAÐASÓKNAR verður haldinn sunnudaginn 28. apríl 2013 í safnaðarheimili Bústaðakirkju að lokinni messu sem hefst kl. 14.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta!
Sóknarnefnd.