ÆSKULÝÐSDAGURINN EIN MESSA KL. 11:00

1.3.2020

Næsti sunnudagur er æskulýðsdagur þjókirkjunnar. þá verður ein messa kl. 11 í Bústaðakirkju. Daníel Ágúst Gautason djákni prédikar og sr. Eva Björk þjónar fyrir altari. Anya Shaddock og Ísold Atla Jónadóttir syngja, Tónistarnemar frá FÍH og AFRO, band úr Tónlistarskóla MÍT Ungdómskórar kirkjunnar taka þátt í messunni í fjölbreyttri tónlist undir stjórn Jónasar Þóris. Fermingarbörn flyta ritningarlestra og bænir. Þetta er útvarpsmessa og allir hjartanlega velkomnir.