31.12.2020
Aftansöngur verður sendur út á Facebook síðu kirkjunnar og YouTube síðu Fossvogsprestakarls kl 18:00 á gamlársdag. Séra Pálmi Matthíasson þjónar og predikar, Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Gunnar Kristinn Óskarsson leikur á trompet. Ôskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir liðin ár. Starfsfólk Bústaðakirkju
https://www.facebook.com/bustadakirkja