Aftansöngur á netinu

24.12.2021
Aftansöngur á aðfangadag verður bæði í Bústaðakirkju og hér á netinu. 
 
 
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar, séra Þorvaldur Víðisson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, þjóna fyrir altari og hópur úr Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris.
 
Fyrir þau sem ætla að mæta minnum við á að framvísa þarf neikvæðu hraðprófi.