Akureyrarmessa

5.5.2014

Sunnudaginn 11. mai kl: 14:00 í Bústaðakirkju

 

Ræðumaður séra Hjörtur Pálsson

 

Fjölmargt norðlenskt tónlistarfólk kemur fram í messunni og þeir eru:

Kristján Jóhannsson

Una Dóra Þorbjörnsdóttir

Magnús Ingólfsson

Ingólfur Magnússon

Helga Maggý Magnúsdóttir

Vigdís Ásgeirsdóttir

Og organisti kirkjunnar er Jónas Þórir.

 

Fólk með akureyskar rætur sjá um lestur og bænir í messunni sem verður með léttu og glaðværu formi eins og alltaf.

Eftir messu er boðið upp á Bragakaffi, Mix, Kristjánspunga og Lindu konfekt.