Ave Maríu tónleikar á allra heilagra degi 3. nóvember kl:20

3.11.2013

Ave Maríu tónleikar á degi allra heilagra sunnudaginn 3. nóvember kl:20

Fram koma Gréta Hergils sópran, Jónas Þórir píanisti og Matthías Stefánsson fiðluleikari en fluttar verða fegurstu Ave Maríur tónbókmenntana.

Sýning Fannýjar Jónmundsdóttur á Maríu mosaík verkum verður þennan sama dag og gefst gestum kostur á að skoða verkin fyrir og eftir tónleikana.