BARNAMESSA

8.5.2020

Þá er komið að síðustu barnamessunni á netinu í bili. Danni, Sóley, Jónas, brúðurnar og kór Bústaðakirkju kæta og gleðja á þessum fallega degi.

Sóley furðar sig á því að hafa fundið Biblíu á öðru tungumáli en íslensku. Við fáum að heyra söguna um hvað gerðist á hvítasunnudag. Danni kennir okkur að föndra fótspor Jesús. Anna og Fróði kíkja í heimsókn og við fáum fallega sumarkveðju frá kór Bústaðakirkju. Gjörið svo vel.

 

https://www.facebook.com/355256371561780/videos/672897020166806/