BARNAMESSA 6 ÞÁTTUR

25.4.2020

 

 

Þá er komið að sjötta þætti af Barnamessunni okkar. Danni er alveg glorhungraður en Sóley getur ekki beðið eftir að opna kistuna. Við lærum að föndra einfaldann fisk úr pappadisk og kór Bústaðakirkju syngur. Anna og Fróði kíkja í heimsókn og svo skellum við í eina önd. Gjörið svo vel.

 

Klikkið hér og njótið:

https://www.facebook.com/355256371561780/videos/232740711275811/