BARNAMESSA 7. ÞÁTTUR

2.5.2020

 

Hérna er svo linkurinn á barnamessuna. 

https://www.facebook.com/355256371561780/videos/789415398132702/

Sjöundi þátturinn af Barnamessunni okkar er kominn á netið. Danni, Sóley og Jónas eru alltaf að bralla eitthvað sniðugt og skemmtilegt. Sóley kennir Danna hvað er það mikilvægasta í kirkjunni. Við lærum hvernig við getum föndrað okkar eigin kirkju. Vaka hefur engan tíma til að leika við Rebba og Danni minnir á að æfingin skapar meistarann. Gjörið svo vel !