Barnamessa og Guðsþjónusta

9.9.2021

Barnamessa og guðsþjónusta! Fyrsta barnamessa vetrarins er á sunnudaginn kl. 11. Sóley Adda, Katrín Eir, sr. Eva Björk og Rebbi refur eru meðal þeirra sem taka á móti börnunum. Pálmi Sigurhjartarson spilar, það verður líf og fjör, söngur og gleði! 

Þá er almenn guðsþjónsta kl 13. sr. Eva Björk þjónar ásamt messuþjónum, Antonía Hevesi spila og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða almennan messusöng. 

Verið öll hjartanlega velkomin.