Barnamessa sunnudagsins er hér á netinu

20.3.2020

Meðan ekki er helgihald í kirkjunni okkar, þá sendum við þér barnamessuna á netinu.

 

Hægt er að horfa á barnamessuna á facebook-síðunum: Bústaðakirkja, Grensáskirkja og Fossvogsprestakall - Barna- og æskulýðsstarf

 

 

Klikkið á linkinn og njótið í kærleika.

 

 

https://www.facebook.com/355256371561780/videos/638062617039162/