Barnastarf og messa kl. 11:00 á næsta sunnudag

9.1.2020

Bústaðakirkja.

Öflugt barnastarf kl. 11:00

Fræðandi, gefandi og gleðjandi samvera fyrir alla fjölskylduna.

Daníel og Sóley Adda leiða stundina.

Hressing eftir samveruna.

 

Guðsþjónusta kl. 11:00

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti og messuþjónum.

Organisti: Jónas Þórir

Trompetleikari: Gunnar Kristinn Óskarsson

Einsöngur: Gréta Hergils Valdimarsdóttir

Vox Gospel og Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur.

Þetta er útvarpsmessa og því er messutíminn kl. 11 en ekki 14.

Heitt á könnunni eftir messu. Allir velkomnir