Bleikur október, hádegistónlekar á miðvikudag kl 12:05

6.10.2021

Jónas þórir kantor og Kolbeinn Jón Ketilsson tenór hefja leikinn á miðvkiudaginn kl 12.05 með tónleikum í kirkjunni. Þeir verða í fanta formi og við hlökkum mikið til. Boðið verður upp á súpu í safnaðrsal á eftir. Félagsstarf heldri borgara er svo í safnaðarsal á eftir og er til kl 16:00 með sínum föstu liðum. Séra Þorvaldur Víðisson nýr sóknarprestur verður gestur dagsins. kaffi og veitingar eins og vant er. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, starfsfólk Fossvogsprestakalls.