Bleikur október heldur áfram í Bústaðakirkju

13.10.2021
Bleikur október heldur áfram í Bústaðakirkju.
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER
HÁDEGISTÓNLEIKAR KL 12:05
„MANSTU GAMLA DAGA“ DIDDÚ, ÖRN ÁRNA OG JÓNAS ÞÓRIR FLYTJA GÖMLU GÓÐU LÖGIN FRÁ STRÍÐSÁRUNUM.
SÚPA Í SAFNAÐARSAL Á EFTIR.