Bleikur október í Bústaðakirkju.

30.9.2019

Bleikur október, hédegistónleikar miðvikudaginn 16. október með hádegistónleikum kl 12:05. Lögin hans Atla Heimis. Kammerkór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir. Frítt er á tónleikana og boðið verður upp á súpu í safnaðarsal eftir tónleikana. Frjáls framlög fyrir súpuna. Allan október verða  tónleikar í hádeginu á miðvikudögum, messurnar í október verða einnig með fjölbreyttu sniði. Fylgist með á heimasíðunni og facebook síðu kirkjunnar.