Bleikur október í messum kl. 11:00 og 14:00

3.10.2019

Barnastarf kl. 11:00

Fjölbreytt og gefandi stund fyrir alla fjölskylduna.

Hressing eftir stundina

Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi.

 

Guðsþjónusta og innsetning kl 14:00

Liður í bleikum október í Bústaðakirkju.

Kristján Jóhannsson og Tónbræður syngja, Jónas Þórir við hljóðfærið.

Bolvíkingar aðstoða í messunni. Gestur Pálmason les ritningartexta og Berglind Halla Elísdóttir syngur.

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur setur inn í embætti tvo presta í Fossvogsprestakall, Sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og Sr. Maríu Ágústsdóttur.

Allir velkomnir