Bleikur október, listamánuður er að hefjast í Bústaðakirkju.

1.10.2021

Messurnar verða með öðru sniði og hádegistónleikar á miðvikudögum kl 12:05. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá þar sem Jónas Þórir og ýmsir listamenn töfra fram fagra tóna. Fylgist vel með á heimsíðu og facbook síðu kirkjunnar. Við hlökkum til að taka á móti ykkur.