Félagsstarf eldriborgara

22.10.2013

Félagsstarf eldribrogara er kl 13:00 á miðvikudögum. Við spilum, föndrum og fáum gott kaffi svo ætla börn úr Barnakór Bústaðakirkju að koma í heimsókn og syngja fyrir okkur. Allir eldriborgarar velkomnir, kaffi kostar 500kr. og hægt er að hringja í aðalsíma kirkjunnar fyrir hádegi ef þið viljið fá bíl til þess að sækja ykkur.