Félagsstarf eldriborgara

22.9.2021
  1. Haustferð eldriborgarastarfs Fossvogsprestakalls

    verður 22.sept kl 13:00 frá Bústaðakirkju.

    Keyrt verður um Þingvelli og vonandi fáum við sjá haustlitina.  Farið verður í Sólheima í Grímsnesi þar sem verður drukkið kaffi og skoðað sig um. Síðan verður farið á Selfoss og spásserað um nýja miðbæinn.

    Skráning er hjá Hólmfríði djákna í síma 5538500 eða holmfridur@kirkja.is, tekið er við síðustu skráningum á þriðjudag 21. sept.

    Verð í ferðina er 5000 kr