Félagsstarf eldriborgara

29.9.2021

Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudögum. Göngutúr kl 12:30 frá safnaðarsal. opið hús frá 13-16, spil, handavinna, slökun og kaffið góða frá Sigurbjörgu. Prestur verður með hugleiðingu og bæn, Jónas Þórir mætir við píanóið. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Fossvogsprestakalls. Stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna.