Félagsstarf eldriborgara

8.10.2021

Karlakaffi, samvera heldri karla verður á föstudagsmorgun í kapellunni við safnaðarsalinn frá kl 10-11:30. Nýr sóknarprestur Þorvaldur Víðisson verður gestur hjá okkur. Hlökkum til að sjá ykkur. Stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna. Heitt á könnunni og kruðerí.