Félagsstarf eldriborgara

24.11.2021

Félagsstarf eldriborgara

opið hús á  miðvikudag frá kl 13-16, Kaffið á sínum stað, spil og handavinna. Við gætum að sóttvörnum og eigum gott samfélag saman. Hlökkum til að sjá ykkur.