Félagsstarf eldriborgara

30.10.2019

Hádegistónleikar kl 12:05 með þjóðþekktum lystamönnum, Sigríður Thorlacius söngkona, Hjörtur Jóhannsson píanóleikari og Guðmundur Óskar Guðmundsson gítaleikari sjá um tónlistina. Eftir hádegið heldur félagsstarfið áfram, spil, handavinna og Gospelkór Bústaðakirkju kemur kl 15:00 undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur og syngur yfir kaffinu un. prestur verður með hugleiðingu og bæn.

stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna.