Félagsstarf eldriborgara

6.11.2019

Félagsstarfið verður á sínum stað á miðvikudaginn frá kl 13-16 það verður nóg um að vera, við verðum með keramik málun og gestur okkar verður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem verður með erindi kl 15:00 yfir kaffibollanum. Séra Eva Björk verður með hugleiðingu og bæn, spilin, handavinnan og framhaldssagan verður á sínum stað.

Hólmfríður djákni sér um stundina. Allir hjartanlega velkomnir.