Félagsstarf eldriborgara

15.11.2019

Karlakaffi
Í kapellunni við safnaðarsal.
Morgunkaffi fyrir heldri karlmenn, föstudaginn 15. nóvember kl 10:00, umræður um kirkjujarðasamkomulagið og aðskilnað ríkis og kirkju.
Heitt á könnunni og nýbakað kruðerí. Hlökkum til að sjá ykkur.
Starfsfólk Bústaðakirkju.