Félagsstarf eldriborgara

20.11.2019

Það verður nóg um að vera í eldriborgarastarfinu á miðvikudaginn.  Föndur, avon kynning og minnst verður að 30 ár eru frá falli Berlínarmúrsins. Marie Luise von Halem, fyrrverandi þingkona í Brandenburg, talar á íslensku,  mun segja frá þegar að hún flutti frá Vestur þýskalandi til Austur þýskalands. Áhugaverð frásögn, hlökkum til að sjá ykkur sem flest.