Félagsstarf eldriborgara

22.1.2020

Félagsstarfið verður á sínum stað kl 13:00 á miðvikudaginn. Bókaumfjöllun og myndasýning. Sigurbjörg verður með kaffið góða og prestur verður með hugleiðingu og bæn.

Stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, spil og handavinna eins og vant er.