Félagsstarf eldriborgara

29.1.2020

Hinn árlegi kótilettudagur verður 29.janúar. Húsið opnar kl 12:00 og matur hefst 12:30. Söngur gleði og gaman. Skráning er hjá Hólmfríði djákna í síma 5538500 og holmfridur@kirkja.is. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, það kostar 1500kr fyrir manninn. Ræðumaður dagsins er Óttar Guðmundsson læknir.