Félagsstarf eldriborgara

5.2.2020

Félagsstarf aldraðra er á miðvikudögum kl 13-16, næsta miðvikudag kemur Kristín Ólafsdóttir frá Hjálparstarfi kirkjunnar og segir okkur frá starfsemi þess í tilefni af 50 ára afmæli þess. Spil, handavinna og kaffið góða er allt á sínum stað og prestur verður með hugleiðingu og bæn. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Starfsfólk Bústaðakirkju.