Félagsstarf eldriborgara

19.2.2020

Það verður sparibollakaffi og kaffihúsastemning hjá okkur á miðvikudaginn, gamlar myndir og upplagt að koma með sinn uppáhaldsbolla. Rifjum upp og segjum sögur. Guðrún Hálfdánardóttir kemur kynnir stólajóga og slökun. Kaffið góða frá Sigurbjörgu á sínum stað og prestur verður með hugleiðingu og bæn. Hlökkum til að sjá ykkur.