Félagsstarf eldriborgara

26.2.2020

Miðvikudagurinn 26.feb er öskudagur, þá er hattadagur í félagsstarfinu og skemmtilegt að koma með eitthvað höfðufat, hatt, húfu eða bara hárkollu. Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta og eða flottasta höfuðfatið. Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur hjá Heilsuborg kemur og fræðir okkur um næringu á efri árum. spilin, hugvekjan og kaffið góða verður á sínum stað. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju.