Félagsstarf eldriborgara

4.3.2020

Félagsstarf eldriborgara er á miðvikudagögum kl 13-16. Gestur næsta miðvikudags er fjölmiðlakonan Sigurlaug M. Jónasdóttir og ætlar hún að segja okkur frá starfi sínu sem þáttarstjórnandi "segðu mér". Spil,handavinna, hugvekja og kaffið góða verðu á sínum stað. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Hólmfríður djákni sér um stundina.