Félagsstarf eldriborgara

11.3.2020

Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 veirunnar fellur félagsstarf aldraðra niður næsta miðvikudag og verður því ekki farið í ferð á Akranes þann 11. mars. Við metum stöðuna um framhaldið í næstu viku og munum auglýsa um framhald starfsins nánar síðar. Hólmfríður djákni.