Félagsstarf eldriborgara

2.9.2020

Félagasstarfið byrjar aftur 2. september, það verður opið hús og hægt að spila og vinna handavinnu. Hólmfríður djákni sér um stundina, hugleiðing og bæn í umsjá prestana í prestakallinu og Jónas Þórir mætir við píanóið. Sigurbjörg reiðir fram kaffið að skinni alkunnu snilld. Allir hjartanlega velkominir. Við pössum upp á millibilið og sóttvarnir og höfum gaman saman. Starfsfólk Kirkjunnar.