Félagsstarf eldriborgara

16.9.2020

Samvera fyrir heldriborgara frá kl 13-16. Spilað skrafað og unnin handavinna, prestur verður með hugleiðingu og bæn. Á miðvikudaginn fáum við ungan tónlistarmann, Símon Karl Sigurðarson, sem mun spila fyrir okkur á klarinett. Kaffið góða á sínum stað, hægt er að panta far í kirkjuna fyrir kl 11:00 á miðvikudaginn. Hólmfríður djákni