Félagsstarf eldriborgara

23.9.2020

Eldriborgarastarf er frá kl 13-16, kaffið góða á sínum staðm, spilað, skrafað og unnin handavinna. Upplestur, hugleiðing og bæn eins og vant er. Hólmfríður djákni verður með umfjöllun um Ástralíu yfir kaffibollanum í máli og myndum. Við gætum fyllsta öryggis og sóttvarna, hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Fossvogsprestakalls.