Félagsstarf eldriborgara

4.11.2020

Hólmfríður djákni fer í göngutúr kl 13:00 frá Bústaðakirkju, miðvikdaginn 4. nóvember. Þú ert velkomin með. Hlakka til að sjá ykkur og við pössum upp á millibilið.

Stutt og þægileg ganga um hverfið.