Félagsstarf eldriborgara

11.11.2020

Félagsstarf eldriborgara, við bjóðum uppá göngutúr frá kirkjunni, safnaðarheimilismegin kl 13:00 á miðvikudaginn. Við virðum millibilið og njótum útiverunnar, gengið verður um nágrenni Bústaðakirkju. Hólmfríður djákni.