Félagsstarf eldriborgara

25.11.2020
Félagsstarf eldriborgara
Við bjóðum uppá göngutúr frá kirkjunni á miðvikudaginn kl 13:00, hittumst við safnaðarheimilis innganginn. Höfum með okkur góða skapið og mannbroddana. Gengið verður um nærumhverfi kirkjunnar.
Kv. Hólmfríður djákni