Félagsstarf eldriborgara

13.1.2021

Félagsstarf eldriborgara,ágöngutúr frá Bústaðakirkju kl 13:00 á miðvikudag. Virðum millibilið og njótum þess að hittast. Kveðja Hólmfríður djákni